Guðjón Reykdal Óskarsson

Sigurður Jónsson

Guðjón Reykdal Óskarsson

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Ég les þokkalega mikið af bókum. Síðasta bókin sem ég las var Hringadróttinssaga sem er reyndar uppáhaldsbókin mín ásamt bókunum um Harry Potter," segir Guðjón Reykdal Óskarsson, nemandi í 7. bekk ÓÓ í Vallaskóla, en hann varð í öðru sæti í Stóru upplestrarkeppninni fyrir vesturhluta Árnessýslu sem nýlega fór fram á Stað á Eyrarbakka MYNDATEXTI: Guðjón Reykdal Óskarsson í enskutíma með 7. ÓÓ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar