Bryndís Víglundsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Bryndís Víglundsdóttir

Kaupa Í körfu

Síðasta sumar lagði Söngfjelag eldri borgara í Reykjavík upp í ferð til Finnlands, Rússlands og Eistlands. Í hópnum voru 54 einstaklingar. Þorsteinn Magnússon var fararstjóri, Kristín Sæunn Pjetursdóttir er stjórnandi kórsins og meðleikari er Hólmfríður Sigurðardóttir píanóleikari. Blaðamaður hitti hópinn á Grand Hótel þegar ferðin var rifjuð upp og myndir skoðaðar MYNDATEXTI: Bryndís Víglundsdóttir: Tilfinning fyrir stöðunum mikilvæg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar