Viðistaðakirkja

Jim Smart

Viðistaðakirkja

Kaupa Í körfu

Landsmót íslenskra barnakóra var haldið í Víðistaðakirkju og -skóla í Hafnarfirði um helgina. Um 450 börn á aldrinum 11 til 16 ára tóku þátt í því. Á tónleikum á laugardag fylltu þessir kraftmiklu söngvarar kirkjuna af ljúfum tónum. Engu er líkara á myndinni en Kristur og áheyrendur hans á fresku Baltasars séu orðnir hluti af kórnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar