Námskeið í leðurvinnu

Guðrún Vala

Námskeið í leðurvinnu

Kaupa Í körfu

Nokkrar samstarfskonur í Grunnskólanum í Borgarnesi tóku sig til nýlega og fengu Ingibjörgu Elínu Jónasdóttur sérkennara við skólann, til þess að halda námskeið í leðurvinnu fyrir þær. Myndatexti: Kátar konur í leðurvinnu: Sigríður Karlsdóttir, Ragnhildur Helga Ragnarsdóttir, Guðlín Erla Kristjánsdóttir, Guðrún Berta Guðsteinsdóttir, Björg Kristófersdóttir, Ingibjörg Elín Jónasdóttir, Anna Dóra Ágústsdóttir og Berghildur Reynisdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar