Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson

Kaupa Í körfu

"ÉG er þeirrar skoðunar að það væri mjög heppilegt að prestar væru giftir prestum ef þetta væri ekki svona óreglulegur vinnutími," segir Jóna Hrönn Bolladóttir miðborgarprestur. Maki hennar, Bjarni Karlsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, Myndatexti: Jóna Hrönn og Bjarni þurfa að skipuleggja starf sitt með góðum fyrirvara til að tryggja frítíma með börnunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar