Guðmundur Jónsson og Sigrid Foss

Guðmundur Jónsson og Sigrid Foss

Kaupa Í körfu

"VIÐ kynntumst í Óðinsvéum í Danmörku þar sem við vorum í skóla. Sigga var eina konan sem var að læra mjólkurfræði og síðar tókst mér að fá hana með mér heim," segir Guðmundur Jónsson um tildrög þess að hann og kona hans, Norðmaðurinn Sigrid Foss, tóku saman en bæði eru þau mjólkurfræðingar. Myndatexti: Guðmundur og Sigrid segja allt í lagi að vinna á sama stað svo fremi sem þau vinni ekki við það sama: "Við þvælumst bara hvort fyrir öðru," segja þau.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar