Frönsk verðlaunamynd

Frönsk verðlaunamynd

Kaupa Í körfu

Margt var um manninn á forsýningu fransk/kanadísku verðlaunamyndarinnar Les Invasions Barbares eftir Denys Arcand sem haldin var í Háskólabíói á laugardag í tilefni af degi franskrar tungu. Myndatexti: Herra og frú Louis Bardollet, Eric Petersson og Olivier Dintinger.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar