Brunað á kraftdreka

Ragnar Axelsson

Brunað á kraftdreka

Kaupa Í körfu

Kraftdrekar kallast vængir, líkir svifvængjum, sem notaðir eru til að draga fólk á skíðum, snjóbrettum, hjólabrettum eða vatnsbrettum. Í gær voru þeir Einar Garðarsson og Cyrille Collard uppi á Sandskeiði og létu kraftdrekana draga sig á skíðum í mjöllinni. Þeir voru ásamt þremur öðrum á Mýrdalsjökli síðastliðinn sunnudag og brunuðu um jökulinn eins og drekarnir drógu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar