Hjólað á Ægissíðu

Jim Smart

Hjólað á Ægissíðu

Kaupa Í körfu

Mörgum borgarbúum brá eilítið í brún á sunnudag þegar vetur konungur mætti á svæðið með látum, en eflaust voru margir farnir að horfa löngunaraugum til sumarsins sem greinilega bíður enn handan við hornið. Þessi hjólreiðakappi lét þó éljaganginn ekki stoppa sig í heilbrigðri útivist, en göslaðist áfram gegnum veðrið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar