Grease-sýning

Skapti Hallgrímsson

Grease-sýning

Kaupa Í körfu

Rúmlega 3.000 manns sáu söngleikinn Grease á tveimur sýningum í Íþróttahöllinni á Akureyri sl. sunnudag. Unga fólkið var þar í miklum meirihluta og komu sýningargestir víða af Norður- og Austurlandi. Myndatexti: Aðstandendum sýningarinnar var boðið í grillveislu í Hamri að lokinni seinni sýningu á sunnudag og tóku þeir hraustlega til matar síns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar