Paris at night

Jim Smart

Paris at night

Kaupa Í körfu

Kabarettverk frumsýnt í Borgarleikhúsinu KABARETTVERKIÐ Paris at night var frumsýnt á sunnudaginn. Verkið er byggt á ljóðum franska ljóðskáldsins Jacques Préverts, sem var virkur meðlimur í hreyfingu súrrealista. Ljóð Préverts draga almennt dám af þessari stefnu og einnig þeim tíðaranda sem einkenndi París millistríðsáranna. MYNDATEXTI: Álfrún Pela fagnaði Felixi Bergssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar