Tjaldur í fjöru á Stokkseyri

Ragnar Axelsson

Tjaldur í fjöru á Stokkseyri

Kaupa Í körfu

Þessir tjaldar voru samtaka í brottflugi sínu úr fjörunni og virtust óþreyttir eftir langferðina til landsins. Fjaran er þeirra heimahagi en þar njóta þeir oft góðs af nábýli við kríuna. Talið er að á bilinu tíu til tuttugu þúsund tjaldapör verpi hér á landi á hverju sumri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar