Útselur

Útselur

Kaupa Í körfu

Útselum við Ísland hefur fækkað um rúmlega helming frá árinu 1990. Stofninn telur nú um 5.500 dýr en var um 12.000 dýr árið 1990. Stofninn er ekki í útrýmingarhættu að mati Erlings Haukssonar sjávarlíffræðings á Hafrannsóknastofnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar