Undirrituðu samninga um kennslu og rannsóknir

Undirrituðu samninga um kennslu og rannsóknir

Kaupa Í körfu

Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, og rektorar Kennaraháskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og Tækniháskóla Íslands, undirrituðu í gær samninga um kennslu og rannsóknir við skólana. Í samningunum birtist stefna stjórnvalda í málefnum háskólanna og skýrð eru hlutverk þeirra í rannsóknum. Myndatexti: Samninginn gerðu Stefanía K. Karlsdóttir, rektor Tækniháskólans, Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskólans, Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar