Dagrún Jónsdóttir

Jim Smart

Dagrún Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

ÆR og kýr Dagrúnar heita Harley Davidson og hefur hún átt fimm hjól þeirrar gerðar á síðustu árum. "Þetta eru einfaldlega bestu mótorhjól í heimi," segir hún. Hjólið sem er í hennar eigu núna er líklega eitt það allra merkilegasta á landinu, Harley Davidson DL750 frá árinu 1931. Hjólið fannst í Reykhólasveit og var orðið nokkuð dasað, grind í bútum en mótor og gírkassi nothæfir, ásamt framgaffli og fleiri hlutum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar