Gervigras á Ásvöllum

©Sverrir Vilhelmsson

Gervigras á Ásvöllum

Kaupa Í körfu

"Ekki boðlegt að spila þarna lengur" Gervigrasið á knattspyrnuvelli Hauka á Ásvöllum er ónýtt og eykur það hættu á slysum og álagsmeiðslum fyrir leikmenn, að sögn þjálfara meistaraflokks Hauka. Ekki stendur til að skipta um og leggja nýtt gervigras á næstunni. MYNDATEXTI: Gert við grasið: Víða þarf að laga sauma á gervigrasinu og á stórum blettum blasir striginn við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar