Kynslóðabrúin
Kaupa Í körfu
Veggteppið Kynslóðabrúin var afhjúpuð í verslun Samkaupa í Njarðvík í gær. Verkið er samsett úr 220 prjónuðum bútum. Brúum kynslóðabilið var þema Menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs Reykjanesbæjar á síðasta ári. Í tilefni af opnun prjónhorns í verslun Samkaupa gaf verslunin garn í það verkefni að brúa kynslóðabilið. Eldri borgarar úr félagsstarfi aldraðra og unglingar úr félagsmiðstöðinni MYNDATEXTI: Prjónafólkið: Unglingar og eldra fólk vann saman að Kynslóðabrúnni. Hér er hluti þeirra við verkið
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir