Kynslóðabrúin

Helgi Bjarnason

Kynslóðabrúin

Kaupa Í körfu

Veggteppið Kynslóðabrúin var afhjúpuð í verslun Samkaupa í Njarðvík í gær. Verkið er samsett úr 220 prjónuðum bútum. Brúum kynslóðabilið var þema Menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs Reykjanesbæjar á síðasta ári. Í tilefni af opnun prjónhorns í verslun Samkaupa gaf verslunin garn í það verkefni að brúa kynslóðabilið. Eldri borgarar úr félagsstarfi aldraðra og unglingar úr félagsmiðstöðinni MYNDATEXTI: Prjónafólkið: Unglingar og eldra fólk vann saman að Kynslóðabrúnni. Hér er hluti þeirra við verkið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar