Rjúpur

Sigurður Sigmundsson

Rjúpur

Kaupa Í körfu

Ekki leikur vafi á því að rjúpnastofninn er í mikilli lægð, svo sem víða hefur komið fram. Telja margir hér um slóðir að aldrei hafi verið jafnlítið um rjúpu sem í vetur.Þó sjást nokkrar við og við, einkum heim við bæi þar sem þær finna sér frekar griðland en á bersvæðum. Hætturnar eru enda miklar. Þessar urðu fyrir ljósmyndaskotum fréttaritara nýlega. Vonandi fjölga þær sér rækilega í vor. MYNDATEXTI: Rjúpurnar eru sjaldséðar nú, en alltaf fallegar þegar til þeirra sést.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar