Tónlskóli Sigursveins D. Kristinssonar

Sverrir Vilhelmsson

Tónlskóli Sigursveins D. Kristinssonar

Kaupa Í körfu

FJÖRUTÍU ár voru í gær liðin frá stofnun Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Af því tilefni hafa nemendur og aðstandendur skólans gert sitthvað til hátíðabrigða að undanförnu. Þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði í húsakynnum skólans á Engjateigi 1 seinni partinn í gær voru þessir ungu fiðluleikarar að leika á tónleikum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar