Kristinn Jón Friðþjófsson

Alfons Finnsson

Kristinn Jón Friðþjófsson

Kaupa Í körfu

Skilaverð á sjávarafurðum hefur lækkað verulega á síðustu misserum talið í íslenzkum krónum. Að auki hefur verð á erlendum mörkuðum í einhverjum tilfellum lækkað líka. Mesta lækkunin á skilaverðinu stafar þó af háu gengi íslenzku krónunnar. Björgum okkur á flugfiskinum VIÐ björgum okkur á flugfiskinum því hann er helsta andsvar okkar Íslendinga við ódýrum tvífrystum fiski frá Kína. Á ferska fiskinum hefur verðið ytra haldizt betur en í öðrum afurðum," segir Kristinn Jón Friðþjófsson, framkvæmdastjóri Sjávariðjunnar á Rifi. MYNDATEXTI: Kristinn Jón Friðþjófsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar