Tómas Már Sigurðsson forstjóri Fjarðaáls

Jim Smart

Tómas Már Sigurðsson forstjóri Fjarðaáls

Kaupa Í körfu

Tómas Már Sigurðsson er nýr forstjóri Fjarðaáls í Reyðarfirði. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við Tómas Má um þann umfangsmikla atvinnuveg sem álframleiðsla er orðin hér á landi, þýðingu hans og þær áherslur sem verða í starfsemi Fjarðaáls. MYNDATEXTI: Eftirsóknarvert Tómas Már Sigurðsson segir að Fjarðaál verði eftirsóknarverður vinnustaður fyrir bæði kynin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar