Tvíhljóða tríóið

Jim Smart

Tvíhljóða tríóið

Kaupa Í körfu

TVÍHLIÐA tríóið heldur tónleika í Tíbráröð Salarins, kl. 20 í kvöld. Tríóið er skipað Guðrúnu Birgisdóttur sem leikur á flautu og barokkflautu, Sigurði Halldórssyni sem leikur á selló og barokkselló, og Richard Simm sem leikur á píanó og sembal. "Við í Tvíhliða tríóinu eigum það sameiginlegt að hafa lært á barokkhljóðfæri," segir Guðrún, "og grípum til þeirra þegar tækifæri til þess hafa gefist þótt leikur og kennsla á nútímahljóðfæri séu okkar aðalstarf." MYNDATEXTI: Guðrún Birgisdóttir, Richard Simm og Sigurður Halldórsson skipa Tvíhliða tríóið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar