VÍS kynnti

©Sverrir Vilhelmsson

VÍS kynnti

Kaupa Í körfu

VÍS kynnti í tengslum við málþingið bílbeltasleða en hann er nýtt umferðaröryggistæki sem félagið hefur eignast og hyggst nota til forvarnarstarfs um land allt. Í honum er hægt að upplifa þá óþægindatilfinningu sem fylgir því að aka í bíl á vegg á 20 km hraða en um leið að skynja það öryggi sem bílbeltin veita við slíkan árekstur. Á bílbeltasleðanum eru tvö bílsæti sem rennt er niður hallandi braut og stöðvast með höggi. Myndatexti: Mörgum kom á óvart hversu mikið höggið í sleðanum reyndist vera. Árekstrahermir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar