Ísak Ríkharðsson söng einsöng á tónleikum í Langholtskirkju

Ísak Ríkharðsson söng einsöng á tónleikum í Langholtskirkju

Kaupa Í körfu

Ungur einsöngvari kom fram á tónleikum í Langholtskirkju í gærkvöldi þegar hinn ellefu ára gamli Ísak Ríkharðsson söng einsöng með Kammerkórnum Vox academica og Háskólakórnum við undirleik kammersveitarinnar Jón Leifs Camerata undir stjórn Hákonar Leifssonar. Myndatexti:

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar