Skíðmót Íslands á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Skíðmót Íslands á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Skíðamót Íslands var sett í gær á Ísafirði með keppni í sprettgöngu. Lögð var 80 metra braut úr ískrapa og snjó á Silfurtorgi og er það í fyrsta sinn sem það er gert. Tveir og tveir keppendur renndu sér saman og komust tuttugu efstu í úrslit. Myndatexti: Mikið kapp var í skíðamönnum á Silfurtorgi á Ísafirði þegar þeir stukku af stað í sprettgöngu á tilbúnum snjónum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar