Bjarni Ákason og Oscar Bjers

Ásdís Ásgeirsdóttir

Bjarni Ákason og Oscar Bjers

Kaupa Í körfu

FÉLAG í eigu Bjarna Ákasonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Aco-Tæknivali (ATV), mun opna sérhæfða Apple-tölvuverslun í Kaupmannahöfn í júlí nk. sem verður sambærileg við íslensku Apple-verslunina sem rekin er í Brautarholti 10 í Reykjavík. MYNDATEXTI: Útrás Bjarni Ákason áformar að opna 10 Apple-verslanir á Norðurlöndum. Hægra megin er Oscar Bjers, framkvæmdastjóri Apple á Norðurlöndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar