Don Kíkóti

Ásdís Ásgeirsdóttir

Don Kíkóti

Kaupa Í körfu

ÆFINGAR standa nú yfir í Borgarleikhúsinu á leikgerð eftir bestu sögu allra tíma (að mati lesenda Times!) DON KÍKÓTA eftir Miguel de Cervantes. Leikgerðin er eftir Bulgakov og þýðinguna gerir Jón Hallur Stefánsson. MYNDATEXTI; Leikendur og listrænir stjórnendur Don Kíkóta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar