Sigurvegarar í kammerkeppni KaSa

Ásdís Ásgeirsdóttir

Sigurvegarar í kammerkeppni KaSa

Kaupa Í körfu

SIGURVEGARAR tónlistarkeppninnar Kammertónlist til framtíðar verða kynntir í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 17-18 á sunnudag. "Þessi dagskrá er í beinu framhaldi af keppninni Kammertónlist til framtíðar sem KaSa hópurinn auglýsti sl. MYNDATEXTI: Tveir sigurvegaranna, Arnbjörg María Danielsen og Elfa Rún Kristinsdóttir, með hluta KaSa hópsins. Á myndina vantar Jákup H. Lützen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar