Erla Þórarinsdóttir

Erla Þórarinsdóttir

Kaupa Í körfu

YFIRSKRIFT sýningarinnar frá Barcelona er Litið lengra - Horft í gegn, en listamennirnir sjö sem eiga þar verk eru allir samtímalistamenn, þó að á ólíkum aldri séu. Að sögn sýningarstjórans David G. Torres, átti hann ekki í vandræðum með að velja hvaða sjö listamenn frá Barcelona hann fengi til að taka þátt í sýningunni. "Þau sem ég valdi voru eðlilegt val, að minnsta kosti fyrir mig og mína sýningarstjórn," segir hann. Þeir sjö listamenn sem hann hefur valið eru Antonio Ortega, Martí Anson, Tere Recarens, Mabel Palacín, Ignasi Aballí, Daniel Chust Peters og Carles Congost. .. Þannig byrjar Erla Þórarinsdóttir að lýsa olíumálverkunum átta sem sett hafa verið upp í miðrýminu á Kjarvalsstöðum, en sýningin ber einmitt yfirskriftina Corpus lucis sensitivus MYNDATEXTI: "Ég lít á silfrið sem líf, það sem umbreytist og ég fæ ekki ráðið við," segir Erla Þórarinsdóttir um verkin á sýningu sinni, Corpus lucis sensitivus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar