Sjómaður

Ásdís Ásgeirsdóttir

Sjómaður

Kaupa Í körfu

ÞVÍ er ekki að heilsa að verkum sjómanna sé lokið þegar skip leggjast að bryggju. Þrátt fyrir að tíminn í landi sé gjarnan notaður til hvíldar og endurnæringar er að mörgu að hyggja og ærin verkefni liggja fyrir. Viðgerðir og lagfæringar bíða iðinna handa, því skipin þurfa að vera klár í slaginn þegar landfestar eru leystar. Þessi erlendi sjómaður lét það bíða að skjótast í land þegar hann vann í skipi sínu sem lá við bryggju í Reykjavíkurhöfn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar