Páll Bragi Kristjánsson

Páll Bragi Kristjánsson

Kaupa Í körfu

UPPLÝSINGUM um fjárhagsstöðu Eddu útgáfu, sem lágu til grundvallar kaupum Ólafsfells ehf., fyrirtækis Björgólfs Guðmundssonar, á 68% hlut í maí 2002, var verulega ábótavant. Að sögn forstjóra Eddu útgáfu, Páls Braga Kristjónssonar hefur verið ákveðið að fá óháðan endurskoðanda til að fara yfir fjárhagsupplýsingar sem fyrrverandi eigendur félagsins lögðu fram þegar hluturinn var seldur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar