Veiðimenn

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimenn

Kaupa Í körfu

. Fyrstu vísbendingar gefa til kynna að allmikill sjóbirtingur sé í ám á Suðurlandi og í Litluá í Kelduhverfi, fyrsti veiðidagurinn var á fimmtudag, skilyrði voru þá góð og veiðin víða frábær. Í gær höfðu skilyrði hins vegar versnað eftir mikla rigningu um nóttina. MYNDATEXTI: Þórarinn Kristinsson með sjóbirting úr "Frystikistunni" í ármótum Tungulækjar og Skaftár

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar