Humarmartröð

Jón H. Sigurmundsson

Humarmartröð

Kaupa Í körfu

Þorlákshöfn | Þegar fréttaritari Morgunblaðsins leit inn í félagsmiðstöðina Svítuna í Þorlákshöfn á dögunum var heldur betur handagangur í öskjunni, um þrjátíu krakkar á aldrinum 13 til 15 ára voru á fullu að æfa frumsamið leikrit sem fyrirhugað er að frumflytja helgina 24. apríl. MYNDATEXTI: Leikritið þeirra: Fjölmennur og líflegur hópur í félagsmiðstöðinni Svítunni í Þorlákshöfn semur og setur upp leikrit, með aðstoð skiptinema frá Kanada, Declan O'Driscoll. Ragnar M. Sigurðsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, hefur komið sér vel fyrir framan við hópinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar