Sild og fiskur

Jim Smart

Sild og fiskur

Kaupa Í körfu

Síld og fiskur fagnar um þessar mundir 60 ára afmæli sínu. Fyrirtækið er því einn af elstu núverandi matvælaframleiðendum landsins. Nafn Síldar og fisks var lengstum samofið nafni stofnandans, Þorvaldar Guðmundssonar, eins merkasta frumkvöðuls á sviði íslensks matvælaiðnaðar. Egill Ólafsson rifjar upp söguna. MYNDATEXTI: Frá vinstri: Björgvin J. Bjarnason framkvæmdastjóri, Stefán Eiríksson framleiðslustjóri og Bryndís Hilmarsdóttir fjármálastjóri skoða hér framleiðslu svínahamborgarhryggja frá Síld og fisk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar