Sorgin klæðir Elektru
Kaupa Í körfu
ÞAÐ fer ekki hjá því að vissar spurningar vakni við að horfa á þessa sýningu Stefáns Baldurssonar leikstjóra. Hann lætur væntanlega af störfum sem þjóðleikhússtjóri í lok ársins og þetta er því sennilega í síðasta skiptið sem hann hefur algjörlega frjálsar hendur um val á leikriti og samstarfsmönnum. Það var engin tilviljun að uppfærsla hans á Veislunni tókst eins vel og raun bar vitni því Stefán er, auk þess að vera einn albesti leikstjóri landsins, valdamesti maður í íslensku leiklistarlífi og getur beitt þessu valdi til að beina umtalsverðu fjármagni og kröftum bestu listamanna hússins til að ná settu marki. MYNDATEXTI: "Þetta er afar áhugaverð sýning," segir Sveinn Hara
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir