Músík í Mývatnssveit

©Sverrir Vilhelmsson

Músík í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Hin árlega tónlistarhátíð Músík í Mývatnssveit verður haldin í sjöunda sinn nú um páskana. Á dagskrá eru tvennir tónleikar og verða fyrri tónleikarnir haldnir í Skjólbrekku á skírdagskvöld kl. 21 en þeir seinni í Reykjahlíðarkirkju föstudaginn langa kl. 21. Tónlistarfólkið sem kemur fram á hátíðinni að þessu sinni eru Arndís Halla Ásgeirsdóttir sópran, Anna Áslaug Ragnarsdóttir píanóleikari, Laufey Sigurðardóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðluleikarar, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Sigurður Bjarki Gunnarsson sellóleikari. Að sögn Laufeyjar Sigurðardóttur, sem komið hefur að skipulagningu tónlistarhátíðarinnar frá upphafi, koma þær MYNDATEXTI: Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Anna Áslaug Ragnarsdóttir, Laufey Sigurðardóttir, Sigurður Bjarki Gunnarsson og Þórunn Ósk Marinósdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar