101 Reykjavík

Árni Torfason

101 Reykjavík

Kaupa Í körfu

ÆVINTÝRI ónytjungsins og iðjuleysingjans Hlyns eru viðfangsefni Stúdentaleikshússins að þessu sinni en í gær frumsýndi það leikritið 101 Reykjavík sem byggt er á samnefndri sögu eftir Hallgrím Helgason. MYNDATEXTI: Ónytjungurinn Hlynur tekur þátt í glaumi næturlífsins í miðbænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar