Valur - HK 24:24
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var undarleg stemning þegar flautað var til leiksloka í Valsheimilinu í gær. Eftir gríðarlega baráttu frá fyrstu mínútu leiksins var algjört spennufall hjá leikmönnum beggja liða sem gengu niðurlútir af leikvelli þegar úrslitin lágu fyrir, jafntefli 24:24. Það var sama og tap, fyrir bæði lið, Valsmenn og HK-inga. Jafnteflið þýddi að Valur missti af deildarmeistaratitlinum og leikmenn HK töpuðu af möguleikanum á sjötta sætinu, verða að sætta sig við það sjöunda og leika við FH um sæti í úrslitakeppninni. MYNDATEXTI: Ólafur Víðir Ólafsson skorar eina mark sitt í jafntefli Vals og HK á Hlíðarenda.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir