Tenderfoot

Tenderfoot

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin Tenderfoot lék á hinum ýmsu stöðum í New York nýlega Hljómsveitin Tenderfoot var stofnuð á haustmánuðum 2002, þannig að hún er tveggja ára gömul. Strákarnir, sem eru með annan fótinn í sveitatónlistinni, segja þegar þeir eru beðnir um að skilgreina tónlist hljómsveitarinnar, að þetta sé svona "mellowkassagítarfílingurmeðbluegrassívafi". MYNDATEXTI: Karl H. Hákonarson, Hallgrímur Hallgrímsson, Helgi Georgsson og Konráð Sigursteinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar