Ragna Ingólfsdóttir

©Sverrir Vilhelmsson

Ragna Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

ENGINN gengur að verðlaunum vísum í badminton eins og sýndi sig á Íslandsmótinu, sem fram fór um helgina í húsum TBR við Gnoðarvog en 5 af 10 undanúrslitaleikjum fóru í oddalotu. Tryggvi Nielsen tók bikarinn fyrir sigur í einliðaleik af félaga sínum Sveini Sölvasyni og í einliðaleik kvenna sló Tinna Helgadóttir öllum að óvörum hæst skrifuðu badmintonkonu landsins, Sögu Jónsdóttur, úr leik í undanúrslitum en sá aldrei til sólar gegn Rögnu Ingólfsdóttur í úrslitum. MYNDATEXTI: Íslandsbikarinn hátt á loft. Ragna Ingólfsdóttir hafði mikla yfirburði í úrslitum í einliðaleiknum gegn Tinnu Helgadóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar