Tryggvi Nielsen

©Sverrir Vilhelmsson

Tryggvi Nielsen

Kaupa Í körfu

ÉG er mjög sáttur," sagði Tryggvi Nielsen, sem sigraði Helga Jóhannesson í úrslitum í einliðaleik og hreppti líka gull með Sveini Sölvasyni í tvíliðaleik. MYNDATEXTI: Tryggvi Nielsen dró hvergi af í úrslitum einliðaleiksins gegn Helga Jóhannessyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar