Anna Lind Pálsdóttir

©Sverrir Vilhelmsson

Anna Lind Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

Anna Lind Pálsdóttir fann sér sitthvað til dundurs meðan Íslandsmótið í badminton fór fram í íþróttahúsi Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur í Gnoðarvogi. Líklega hefur móðir hennar, Elsa Nielsen, verið upptekin við að fylgjast með gangi mála í kepnninni enda sjálf fyrrum Íslandsmeistari í badminton en sú stutta sem er ársgömul frá því í desember á s.l. ári hafði aðeins áhuga á netinu sem var í seilingarfjarlægð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar