FH - Haukar 26:22

©Sverrir Vilhelmsson

FH - Haukar 26:22

Kaupa Í körfu

KVENNALIÐ FH er komið í undanúrslit 1. deildar í handknattleik en liðið lagði stöllur sínar úr Haukum öðru sinni í Kaplakrika í gærkvöldi, 26:22. Frábær endasprettur stelpnanna úr Krikanum þar sem þær skoruðu 4 síðustu mörk leiksins tryggði þeim sigurinn og var fögnuður þeirra í leikslok engu líkari en að þær hefðu tryggt sér Íslandsbikarinn sjálfan MYNDATEXTI: FH-ingar gátu ekki leynt gleði sinni eftir sigurinn á Haukum í Kaplakrika í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar