FH - Haukar 26:22
Kaupa Í körfu
KVENNALIÐ FH er komið í undanúrslit 1. deildar í handknattleik en liðið lagði stöllur sínar úr Haukum öðru sinni í Kaplakrika í gærkvöldi, 26:22. Frábær endasprettur stelpnanna úr Krikanum þar sem þær skoruðu 4 síðustu mörk leiksins tryggði þeim sigurinn og var fögnuður þeirra í leikslok engu líkari en að þær hefðu tryggt sér Íslandsbikarinn sjálfan MYNDATEXTI: FH-ingar gátu ekki leynt gleði sinni eftir sigurinn á Haukum í Kaplakrika í gærkvöldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir