Keflavík - Snæfell 104:98

©Sverrir Vilhelmsson

Keflavík - Snæfell 104:98

Kaupa Í körfu

ÞEGAR tveimur leikjum er lokið í úrslitarimmu Íslandsmeistaraliðs Keflavíkur og deildarmeistaraliðs Snæfells í úrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik er staðan jöfn, 1:1. Báðir leikir liðanna hafa verið stórskemmtilegir á að horfa þar sem úrslit hafa ekki ráðist fyrr en á lokakafla leikjanna, og tilþrif leikmanna hafa oft á tíðum verið stórkostleg MYNDATEXTI: Corey Dickerson, leikmaður Snæfells, komst lítt áleiðis að þessu sinni gegn löndum sínum, þeim Derrick Allen og Nick Bradford úr liði Íslandsmeistara Keflavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar