Ingveldur Gísladóttir 100 ára

©Sverrir Vilhelmsson

Ingveldur Gísladóttir 100 ára

Kaupa Í körfu

INGVELDUR Gísladóttir fæddist 4. apríl árið 1904. Hún fagnaði aldarafmælinu með ættingjum og vinum laugardaginn 3. apríl, þar sem ómögulegt var að fá sal til veisluhalda á pálmasunnudag, 04.04.04, að sögn Rögnu dóttur hennar. MYNDATEXTI: Ingveldur Gísladóttir fagnaði aldarafmæli á laugardag þar sem ómögulegt var að fá veislusal á sjálfan afmælisdaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar