Sveinn Skúlason bóndi í Bræðratungu

Gísli Sigurðsson

Sveinn Skúlason bóndi í Bræðratungu

Kaupa Í körfu

Sveinn Skúlason bóndi í Bræðratungu á árunum 1954 til 2000 á kálakri sunnan við bæinn. Sveinn og kona hans, Sigríður Stefánsdóttir, ráku síðustu áratugina eitt alstærsta bú á Íslandi enda er jörðin kostamikil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar