Hverasvæði

Gísli Sigurðsson

Hverasvæði

Kaupa Í körfu

Á syðsta hluta hverasvæðisins við Geysi eru margir fagrir og sérkennilegir smáhverir og engir tveir eins. Svæðið er því miður lokað almenningi. Bjarnarfell er í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar