Fjöruferð

Ásdís Ásgeirsdóttir

Fjöruferð

Kaupa Í körfu

Við Fellaskóla rekur Íþrótta- og tómstundaráð (ÍTR) frístundaheimilið Plútó, þar sem börn í fyrstu fjórum bekkjunum geta komið eftir skóla og verið til fimm á daginn. Myndatexti:Kuldaboli bítur: Þótt Kári blési létu hressir krakkar það ekki á sig fá og bitu á jaxlinn, enda gaman að fara saman í fjöruferð og njóta náttúrunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar