Húsabakkaskóli

Margrét Þóra Þórsdóttir

Húsabakkaskóli

Kaupa Í körfu

Þetta hefur verið alveg ótrúlega gaman," sagði Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri Húsabakkaskóla í Svarfaðardal, en þar hefur í vetur staðið yfir verkefnið Yndislestur, sem er lestrarátak, og hafa allir nemendur skólans, 40 talsins, kennarar og einnig foreldrar barnanna tekið þátt í verkefninu. Myndatexti: Höfundur í heimsókn: Þórarinn Eldjárn kynnti verk sín í skólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar