Helgi Þorvaldsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Helgi Þorvaldsson

Kaupa Í körfu

Helgi Þorvaldsson er fyrrverandi bóndi, byggingamaður, sjálfmenntaður þúsundþjalasmiður, uppfinningamaður og viðgerðarmaður sjónauka, raftækja og fíngerðra úrverka MYNDATEXTI: Helgi á Gamla-Hrauni hefur búið einn frá því móðir hans lést 1978. "Ég hef enga húshjálp og hef aldrei haft. En ég er vanur húsverkum... Sænskur maður sem kom hér sagði að það væri eins og ég hefði tvær konur!"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar